Bera saman útgáfur

Lykill

  • Þessari línu var bætt við.
  • Þessi hlekkur var fjarlægður.
  • Snið breyttist.

...

Áhættustig

Líkur

Áhrif

Mjög ólíklegt

Ólíklegt

Miðlungs

Líklegt

Mjög líklegt

Mjög lítil

1

2

3

4

5

Lítil

2

4

6

8

10

Miðlungs

3

6

9

12

15

Mikil

4

8

12

16

20

Mjög mikil

5

10

15

20

25

Áhættur sem greinar eru þurfa að vera með tilgreindan eiganda/ábyrgðaraðila innan stofnunarinnar sem ber ábyrgð á að hún sé meðhöndluð í samræmi við niðurstöður áhættumatsins. Þessi aðili getur verið annar en sá sem ber ábyrgð á framkvæmd. Stjórnunarlegri ábyrgð áhættumeðferðar verður ekki útvistað til þjónustuaðila. Áhættumeðhöndlun getur falið í sér breytingar eða innleiðingar á nýjum stýringum og úrræðum, sem stuðla að því að milda (draga úr áhrifum), forða (draga úr líkum) eða flytja (t.d. tryggingar). Einnig er hægt að samþykkja áhættuna ef ákveðið er að hún sé ásættanleg út frá forsendum stofnunarinnar.

Líkur eru metnar m.v. eftirfarandi töflu:

...