Upplýsingar frá Microsoft um hvaða greiningargögn er safnað og hvers vegna.DPIA DIAGNOSTIC DATA IN MICROSOFT OFFICE PROPLUS – 5.nov 2018 (Commissioned by the Ministry of Justice and Security) Impact assessment shows privacy risks in Microsoft Office ProPlus Enterprise – (Privacy Company) – Um skýrsluna og hvað hefur gerst síðan. 1903 uppfærslan á Office 365 ProPlus er hluti af viðbrögðum Microsoft við niðurstöðum skýrlsunnar, sjá hér. Tilkynning Hollenska DPA (Persónuvernd) vegna viðbragða Microsoft við skýrslunnar
Könnun Persónuvernd Hollands á Office 365 ProPlus (og öðrum útgáfum)
Samantekt af Data Protection Impact Assessment af Microsoft Office af hálfu Hollenska ríkisins hér.