Bera saman útgáfur

Lykill

  • Þessari línu var bætt við.
  • Þessi hlekkur var fjarlægður.
  • Snið breyttist.

Fjársýslan veitir aðeins viðurkenndum aðilum/einstaklingum aðgang að þessum hópi og aðeins þeim sem hafa notendaaðgang hjá stofnun / skóla (xxxx@stofnun.is). Hvorki er leyfilegt að veita þjónustupósthólfum aðgang t.d. hjalp@len.is né notanda á léni þriðja aðila. Þetta er gert þar sem Fjársýslan hefur enga leið til að fylgjast með einstökum notendum og er það alfarið á ábyrgð skóla eða stofnunar. 

Umsókn

Image Added
  1. Fyrst sækir þú um aðgang að Teams hópnum á þjónustuvef Fjársýslunnar.

       2. Uppfylli umsækjandinn öll skilyrði þá fær hann sent boð um inngöngu í tölvupósti.

Image Removed

    3. Næst þarft þú að skrá þig inn 

Image Removed

Image Added

     4. Að lokum þarft þú að gefa eftirfarandi leyfi  

Image Removed

Image Added

Nú ættir þú að vera kominn með aðgang að Teams svæðinu og þar hefur þú aðgang að lyklum og ISO skrám.

Á þessari síðu

Efnisyfirlitindent0


Hvernig veiti ég öðrum aðgang?

Ef að stofnun eða skóli er með þjónustu aðila sem á að sjá um þessi mál þá þarf að gera þetta þannig.

Gerður er notenda aðgangur hjá stofnun / skóla (nafn@stofnun.is) þegar það er komið þá óskar tæknilegur tengiliður eða stjórnandi stofnunar / skóla eftir því að þessum notanda sé boðin þátttaka í þessum hópi.

Ef frekari upplýsingar óskast hafið samband á msleyfi@fjs.is