Bera saman útgáfur

Lykill

  • Þessari línu var bætt við.
  • Þessi hlekkur var fjarlægður.
  • Snið breyttist.

Stofnanir sem eru í skýjageira sem styður CSP geta keypt tímabundin leyfi fyrir M365 E5, M365 F5 og M365 A3A5 í mánaðaráskrift Cloud Solution Provider (CSP) á samninginn. Þetta getur verið hagkvæm leið t.d. þegar um sumarstarfsmenn og nema er að ræða.

Fjársýsla ríkisins tekur við CSP pöntunum í þjónustugátt eða með pósti á msleyfi@fjs.is.

Vinsamlega takið sérstaklega fram að um CSP leyfi sé að ræða við pöntun. CSP leyfin eru oftast afgreidd og virkjuð samdægurs. Eftir þetta fær viðskiptavinurinn mánaðarlega reikning fyrir leyfunum eða þar til hann segir þeim upp hjá FJS.

Ábending

Munið að kaupandi leyfanna þarf að segja þeim upp til að hætta að greiða af þeim.

Minnispunktur

Einungis er í boði að kaupa M365 E5 og M365 A3 í CSP í þeim skýjageirum sem styða slík leyfi.

Upplýsingar

Fjársýsla ríkisins tekur við pöntunum og fyrirspurnum um leyfi í þjónustugátt eða með pósti á msleyfi@fjs.is.