Microsoft leyfin

 

Fjársýsla ríkisins annast daglega framkvæmd samningsins og rekur þjónustuborð fyrir verkefnið. Þjónustuborðið sér um umsýslu Microsoft leyfanna, svarar fyrirspurnum frá stofnunum, sér um afgreiðslu leyfa og kallar eftir talningum þegar við á.

Pantanir á leyfum og fyrirspurnir sendist til þjónustuborðsins eða í tölvupósti á msleyfi@fjs.is.