Talningalíkan

Leyfiskilmálar Microsoft vegna Windows Server taka stöðugt breytingum. Til að auðvelda þér að ákvarða leyfisfjölda samkvæmt núverandi skilmálum þá er hér líkan sem þú getur fyllt út og reiknar líkanið leyfisfjöldann sem þú þarft að kaupa.

Talningamódelið er birt og notist með fyrirvara um villur og breytingar

Hlaða niður: FJS talningarlíkan 2021 v.1.3.xlsx

 

Fyrir hvern server (járn) þarf að færa inn:

  1. Nafn

  2. STD/EN:

Athugið að ENT leyfi eru mun dýrari en STD 

  1. Notendur 

  2. CPU

  3. Core pr. cpu

Eftir þetta reiknar líkanið út þann fjölda leyfa sem þarf.

 

Fyrir hvern server (járn) færðu inn:

  1. Nafn

  2. STD/DC 

  3. CPU

  4. Core pr. cpu

  5. VM's

Eftir þetta reiknar líkanið út þann fjölda leyfa sem þarf.

Á að nota lausnina til að tengjast SQL frá internetinu?

Nei

  • Kaupa Core leyfi

  • Ef þú þarft að kaupa CORE leyfi þá þarftu að segja okkur hvað eru mörg CPU og CORE í vélinni (járn eða VM) 



  • Hvað eru margir notendur eða aðgangur frá mörgum vélum (pr. device eða pr. user módel)

  • Þá kaupir þú SQL Server og svo fjölda notenda eða vélar sem þurfa að tengjast



Ef það á að hýsa lausn í SQL fyrir aðra en starfsmenn stofnunarinnar, þá er það allt annað leyfaumhverfi svokallað SPLA. Þá þarf að skoða með hýsingaraðila hvort það sé hentug lausn.

.