Vinnustofur og fundir

Sem hluti af undirbúningi stofnana fyrir flutning yfir í skýjageira verða settar upp vinnustofur og kynningarfundir.

Á þessari síðu má nálgast lýsingar á vinnustofum og fundum og það efni sem dreift er.

Vinnustofa: Verkefnisræs fyrir sýningarverkefni - Löggjafarvaldið í skýjageira

Markmið vinnustofunnar er að hefja innleiðingu á skýjageira fyrir löggjafarvaldið og stofnana tengdum þeim.

Sjá nánari upplýsingar um markmið í glærum hér að neðan.


Vinnustofan er dagana

7. - 9. maí / kl. 9:00 - 16:00

Fundaraðstaða

Kirkjustræti 4 /  2.hæð.

Kynning á dagskrá vinnustofunnar

Kynnir: Vigfúsi Gíslason (Fjármálaráðuneytið / Stafrænt Ísland)

Kynning á tilurð og stöðu Pólstjörniverkefnisins

Kynnir: Vigfúsi Gíslason (Fjármálaráðuneytið / Stafrænt Ísland)


Kynning: Stafrænt Ísland - Innleiðing Microsoft skrifstofuhugbúnaðarlausna - Hvað þýðir það fyrir stofnun ?

Kynning haldin fyrir stjórnendum ríkisins þann 22.nov 2019

Myndband sýnt í glærum: "The Wolf: The Hunt Continues ft. Christian Slater"

Upptaka á fyrirlestrum: Hér