Unified þjónustusamningur við Microsoft

Mikilvæg þjónusta við rekstraraðila skýjageira og kerfisstjóra stofnana

Viðbragðsþjónusta (Support)

  • 24x7 þjónustutími

  • 15 mín í fyrsta svar

  • 1 klukkutími í fyrstu viðbröð

  • Tæknilegur tengiliður til að reka mál áfram og breyta forgangsröðun verkefna - persóna

  • Bein aðkoma MS við nýtingu resources

  • Stuðningur við skýjalausnir og "On-Prem"

Ástandsskoðun

Hægt að meta allt frá:

  • Windows Client Security til Data Platform  Modernization Assessment (DPMA)

  • Bæði OnSite og Remote Assessments

  • Metið út fá "Best Practises"

  • Tól til að aðstoða við forgangsröðun verkefna

  • Öryggisþjónustur og status metinn

Þjálfun (Learning)

  • Yfir 2.000 námskeið fyrir starfsmenn og sérfræðing

  • Einfalt að setja þjálfunarmarkmið og fylgja eftir

  • Learning Paths ásamt stökum vörum

  • Gott að nýta til að styrkja þekkingu í uppfærslu og uppsetningar verkefnum

  • Gott til að styrkja "sérhæfða sérfræðinga" s.s. SharePoint eða Exchange Online

 

Samhliða nýjum samningi ríkisins við Microsoft um samræmdan skrifstofuhugbúnað ríkisins var gerður eins árs samningur við Microsoft um víðtækari þjónustu til að styðja betur við innleiðingu Microsoft 365 hjá stofnunum ríkisins. Samningur er í gildi til júlí 2022. Hér eru helstu efnistök hans og virði út frá sjónarhóli stjórnenda.

Til að fá aðgang að þjónustusamningnum er bent á að hafa samband við msleyfi@fjs.is.

Lestu meira um Microsoft Unified Support

Viðbragðsþjónusta (support)

Með Unified support samningnum fæst enn betri þjónusta en áður hefur verið, þ.m.t.

  • Hröð og örugg neyðarþjónusta

  • Beint samband við Microsoft, án milliliða

 

Ástandsskoðun (assessment services)

Dæmi um ástandsskoðun: Office 365: Security Optimization Assessment

Skilar sundurliðaðri skýrslu um stöðu öryggisþátta og leggur til leiðir til úrbóta. Byggt á reynslu og tillögum frá helstu sérfræðingum. Fer yfir rúmar 100 öryggisstýringar til að auka skilning og útskýra hvernig óvandaðir aðilar geta fengið aðgang að Office 365 umhverfinu þínu.

Hvað er m.a. hægt að mæla?

  • Exchange Online and EOP/ATP

  • Incident-response processes

  • Azure Active Directory - Gestaaðgangur

  • SharePoint Online and OneDrive for Business

  • Microsoft Teams

  • Niðurstöður ástandsskoðunar eru fyrir: 

    • Stjórn og framkvæmdastjórn - Áhættumat

    • Öryggisrekstur - Aðstoð við mat og áætlanir

    • Öryggishönnuði - Framtíðaráætlun byggð á tillögum

Þjálfun (Learning)

Námsbrautir (Learning paths)

Nemandi getur sett sér markmið, valið námsefnið út frá námsbrautum og fengið námskeiðin sem þarf til að ná skilgreindri hæfni. Úrvalið er töluvert. Yfir 2.000 námskeið eru í boði fyrir starfsmenn og sérfræðinga hvar einfalt er að bæta færni með því að læra það sem er efst á baugi eða til að undirbúa uppfærslur og breytingar. Námskeiðum er stillt upp eftir erfiðleikastigum (frá 100 til 300) þ.a. allir ættu að finna fræðslu við hæfi. Er í boði fyrir alla kerfisstjóra og sérfræðinga hjá stofnunum og skólum hjá ríkinu.

Dæmi: Microsoft Office 365 - SharePoint Online Administration and Configuration (5 tímar, 300 lev.)

Námskeið eftir þörfum (on demand)

Þegar kerfisstjórum hentar er hægt að finna námskeið og renna í gegnum það, allt frá stuttum einföldum námskeiðum tengdum þröngu málefni: "Navigate the Teams admin center" (31 mín, Lev. 100) upp í "Use developer tools to extend Microsoft Power Platform" (44 mín, Lev. 300). Auðvelt er að leita eftir námskeiðum út frá vöru, tækni eða þjónustu.