Bera saman útgáfur

Lykill

  • Þessari línu var bætt við.
  • Þessi hlekkur var fjarlægður.
  • Snið breyttist.

verðskrá verður tekur gildi 01.04.2022 í kjölfa talningar 2022. FJS skiptir ársinnkaupum stofnana í mánuði og gefur út reikninga mánaðarlega. Frá og með 1.1. 2022 skiptist greiðslan þannig að:

  • 1/3 upphæðar greiðir stofnunin skv. útgefnum reikningi frá Fjársýslu ríkisins (FJS)

  • 2/3 upphæðar verður greiddur miðlægt með lækkuðu rekstrarframlagi stofnunar á fjárlögum​.

Önnur Microsoft leyfi

...

  • Viðbótarleyfi: Viðskiptavinur greiðir skv. reikningi frá birgja auk þóknunar, frá þeim mánuði sem pöntun er gerð. Leyfi þarf að greiða að fullu (ekki mánaðarskipt eins og í talningarreikningum).

  • CSP (tímabundin leyfi): Greitt skv. reikningi frá birgja auk þóknunar

  • Azure notkun: Greitt skv. reikningi frá birgja auk þóknunar

...

Komi upp fávik þar sem úthlutuð leyfi eru fleiri en keypt þá verður viðkomandi stofnun gefin kostur á að lagfæra stöðuna innan 5 daga, senda FJS formlega leyfispöntun. Geri stofnunin ekki úrbætur inna tilskilins tíma þá pantar FJS leyfi fyrir hönd stofnunarinnar.

Ársleyfi skv. talningu 01.06.2021 - 31.12.2021

  • Verð á M365 E5 það sama og greitt var fyrir M365 E3 eða kr. 63.843 m. vsk. (ársverð)

  • Skólaverð á M365 A3 er kr. 7.656 m. vsk. (ársverð)

Ársleyfi skv. talningu frá og með 01.01.2022

Frá og með 01.01.2022 verður ársverð M365 E5 kr. 91.877 m. vsk. Annað í verðskrá breytist ekki.

Skólaverð á M365 A3 er kr. 7.656 m. vsk. (ársverð)

  • Frá og með 1.1. 2022 skiptist greiðslan þannig að:

    • 1/3 upphæðar greiðir stofnunin skv. útgefnum reikningi frá Fjársýslu ríkisins (FJS)

    • 2/3 upphæðar verður greiddur miðlægt með lækkuðu rekstrarframlagi stofnunar á fjárlögum​.

Frá 01.04.2022

Í kjölfar talningar er árspöntun verður skilað til Microsoft og tekur hún gildi 01.04.2022. Ný verðskrá verður gefin út og eina forsendan sem breytist og getur haft áhrif á verð (til hækkunar eða lækkunar), er gengi EUR á útgáfudegi reiknings.

Endurgreiðsla leyfa vegna CSP

Endurgreiðslu til stofnana og skóla þar sem stofnanir kaupa CSP leyfi hjá þriðja aðila skal hætt frá og með 01.06.2021. Þessar stofnanir eiga allar að hafa fengið tækifæri til að ljúka innleiðingu fyrir þann tíma.

...

Stofnanir sem hafa ekki verið innleiddar eftir þennan tíma skulu bera tvöfaldan kostnað sjálfar.

...

.