/
Áætlanagerð
Áætlanagerð
Áætlanakerfið Akra var tekið í notkun árið 2018. Markmiðið var að bæta verklag og einfalda vinnu við áætlanagerð með því að nýta sérhannað áætlanakerfi.
Ríkisaðilar nota Akra áætlanakerfi við gerð rekstraráætlunar. Rekstraráætlun er útfærsla stofnunar á því hvernig hún hyggst haga rekstri til samræmis við fjárheimild stofnunar.
Akra heldur utan um allt ferlið frá gerð útkomuspár og þar til áætlun hefur verið skilað til ráðuneytis. Fjársýslan sér um upplýsingagjöf varðandi þá vinnu.
Þeir sem sjá um rekstraráætlanir fá notandanafn og aðgangsorð hjá Fjársýslunni.
Nánari leiðbeiningar um notkun er að finna í Akra.
Related content
ORRI
ORRI
More like this
Rafrænir reikningar
Rafrænir reikningar
Read with this
Viðskiptaskuldir (AP)
Viðskiptaskuldir (AP)
More like this
Bókhald
Bókhald
Read with this
Takmörkuð skattskylda
Takmörkuð skattskylda
More like this
Fjármál á Ísland.is
Fjármál á Ísland.is
Read with this