Fjárlagaliðir ríkissjóðs
- Einar Magnús Einarsson (Unlicensed)
- Stefanía Ragnarsdóttir
- Sigurjón Þráinsson
Upplýsingar og lýsingar á hvernig fjárlagaliðir ríkissjóðs eru flokkaðir og skilgreindir eftir ýmsum þjónustuleiðum hjá Fjársýslunni og öðrum aðilum.
Fjárlagaliðir samkvæmt fjárlögum ríkisins eru breytilegir í eðli sínu og þjóna ólíkum þörfum, stofnanir, tilfærsluliðir, fjárheimildaliðir ofl. Fjárlagaliðir eru hér flokkaðir og skilgreindir gróflega eftir eðli þeirra og þjónustuleiðum sem Fjársýsla ríkisins veitir þeim.
Flokkun þessi á að gefa heildarmynd og vísbendingar um umfang og ná fram og sýna breytilegar þjónustuleiðir Fjársýslunnar.
Flokkunin er byggð upp skv. kvótum, bókstöfum sem eiga að vera lýsandi fyrir ákveðna verkferla eða þjónustuleið sem viðkomandi fjárlagaliður fellur undir. Til að byrja með verður þessi flokkun sett inn í sérstaka töflu með fjárlagaliðum viðkomandi ársins.
Skilgreining á flokkuninni:
Aðgreining milli fjárlagaliða sem færa bókhald í Orra og þeirra sem eru utan við:
U = Fjárlagaliður utan Orra
Aðgreining á milli fjárlagaliða eftir eðli þeirra:
S = Stofnun
F = Fjárheimildaliðir
T = Tilfærsluliðir
K = Keypt þjónusta
A = Aðrir liðir
Tilhögun bókhalds:
G = Greiðsluþjónusta Fjársýslunnar
B = Bókhaldsþjónusta Fjársýslunnar
L = Launaþjónusta Fjársýslunnar
E = Stofnun með eigið bókhald
Þ = Stofnun í þjónustu annarra en Fjársýslunnar
|
|
|
---|
|
|
|
---|---|---|
Skilgreining á flokkun fjárlagaliða |
|
|
Fjárlagaliðir 2024 |
| |
Fjárlagaliðir 2023 |
|
|
Fjárlagaliðir 2022 |
|
|
Fjárlagaliðir 2021 |
|
|
Fjárlagaliðir 2020 |
|
|
Fjárlagaliðir 2019 |
|
|
Fjárlagaliðir 2018 |
|
|
Fjárlagaliðir 2017 |
|
|
Fjárlagaliðir 2016 |
|
|
Fjárlagaliðir 2015 |
|
|
Fjárlagaliðir 2014 |
|
|
Fjárlagaliðir 2013 |
|
|