Tegundalykill - „Verk í vinnslu”

Bókað er á eftirfarandi gjaldategundir með bókunartákni 22, síðan er sjálfvirk vinnsla sem flytur af gjaldategund með bókunartákni 23 yfir á tegund 18011 eða 18012.

Launakostnaður innan stofnunar vegna verk í vinnslu er bókaður beint, þ.e. af 5189 yfir á 18011 eða 18012.

Ath. Varanlegir rekstrarfjármunir sem er hluti af verk í vinnslu er bókað beint á 18011. Dæmi: Kaupverð lögreglubifreiðar er bókað beint á 18011, en kostnaður við að útbúa bifreið færður með bókunartákni 22 á viðeigandi gjaldategundir.

Þegar verki er lokið er það eignfært með því að flytja af tegund 18011 eða 18012 upp á viðeigandi eignalykil 18xxx og flyst þá yfir í eignakerfið.

 

Tegund

Heiti

Bókunartákn

Teg. Verk í vinnslu

 

5189

 

Laun vegna verka í vinnslu - Lækkun launaliða

 

0

18011/

18012

52200

Timbur, trjávörur, parket, smíðaefni

22

18011

52210

Járnogannarmálmur

22

18011

52220

Steypuefni

22

18011

52230

Jarðefni

22

18011

52240

Málningarvörur

22

18011

52250

Vörur til hita-, vatns- og holræsalagna

22

18011

52260

Raflagnaefni, ljósabúnaður

22

18011

52270

Teppi, dúkur, veggfóður, flísar, strigi

22

18011

52280

Gler og einangrunarefni

22

18011

52300

Strengir og tengiefni

22

18011

52310

Sprengiefni, hvellhettur

22

18011

52320

Girðingarefni

22

18011

52330

Malbik, olíumöl og tengd efni

22

18011

52390

Aðrar byggingarvörur

22

18011

52400

Innréttingar

22

18011

52410

Hreinlætistæki

22

18011

52420

Loftræstibúnaður

22

18011

52430

Rafmagnstæki

22

18011

52440

Lyftubúnaður

22

18011

52490

Önnur tæki og búnaður til innréttinga

22

18011

52590

Önnur tæki

22

18011

52600

Varahlutir vegna tækja og áhalda

22

18011

52610

Varahlutir vegna véla og bifreiða

22

18011

52620

Varahlutir v/lækningatækja

22

18011

52630

Varahlutir vegna fjarskiptabúnaðar og fiskleitartækja

22

18011

52640

Varahlutir vegna flugvéla

22

18011

52650

Varahlutir vegna skipa

22

18011

54420

Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar

22

18011

54421

Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar, án VSK

22

18011

54490

Önnur sérfræðiþjónusta

22

18011

54491

Önnur sérfræðiþjónusta, án VSK

22

18011

54520

Hugbúnaðargerð

22

18012

54521

Hugbúnaðargerð, án VSK

22

18012

54590

Önnur sérfræðiþjónusta

22

18011

54920

Vöru-og hraðflutningar

22

18011

55230

Áhalda- og verkfæraleiga

22

18011

55250

Verkpallar, mótaleiga

22

18011

55330

Sendibifreiðar

22

18011

55340

Vörubifreiðar, dráttarbifreiðar, festivagnar

22

18011

55350

Dráttarvélar

22

18011

55360

Mokstursvélar og kranar

22

18011

55370

Jarðýtur

22

18011

55380

Vegheflar

22

18011

55390

Aðrar vélar

22

18011

55400

Tréverk- og verkstæði

22

18011

55410

Málm- og járnsmiðjur

22

18011

55420

Blikk- og vélsmiðjur

22

18011

55430

Málarar

22

18011

55440

Pípulagnir

22

18011

55450

Rafverk- og verkstæði

22

18011

55460

Múrverk

22

18011

55470

Veggfóðrun, dúklögn

22

18011

55480

Mannvirkjagerð, ósundurliðuð

22

18011

55500

Bifreiðaverkstæði

22

18011

55510

Radíó-, sjónvarps- og símaverkstæði

22

18011

55540

Uppsetning á net- og hugbúnaði

22

18012

55548

Uppsetning á net- og hugbúnaði

22

18012

55550

Viðgerðir áhalda og húsgagna

22

18011

55560

Viðgerðir lækningatækja

22

18011

55570

Vélaverkstæði

22

18011

55590

Önnur verkkaup og aðrar viðgerðir

22

18011

55610

Ræsting

22

18011

55620

Sorphreinsun

22

18011

55621

Sorphreinsun, án VSK

22

18011

55640

Gámaþjónusta

22

18011

55690

Önnur verkkaup

22

18011

57422

Önnur opinber gjöld til sveitarfélaga

22

18011