Álagning, fella niður álagningu

Álagning er felld niður í Álagningakerfi. Tvær leiðir eru til að finna þá álagningu sem æltunin er að fella niður.

Fara í Innheimtukerfið TBR-I > Hlutir > Umsjónamaður > Staða.

Fara í flipa Ár/Tímabil og velja það tímabil sem á að fella niður, með því að smella fremst í línuna. Velja síðan flipa Staða í mismun.

Fara í flipa Ár/Tímabil og velja það tímabil sem á að fella niður, með því að smella fremst í línuna. Velja síðan flipa Staða í mismun.

Þá birtist listi yfir nemendur sem eru með skuld eða inneign. Velja línu/nemanda sem fellá á niður,  hægrismella á línuna og velja Skoða.

Þá opnast glugginn Gjaldandi stöður og hreyfingar.  Ef kennitala nemanda liggur fyrir er hægt að fara beint hér inn.

Smella á plúsinn fremst í viðkomandi línu og velja ár með Því að haka í boxið fyrir framan ártalið. Farið síðan í flipann Ár/Tímabil

Smellt í gráa kassann fremst í linu og  síðan farið í flipann Hreyfingar á gildisdag

Langt til hægri dálkur sem heitir Númer álagningar. Á þetta númer er nægt að tvísmella

Þá birtist álagningin, hér þarf að velja Opna í TBRÁ

Hér er smellt á gula svæðið þ.e. á hverja af línunum og valið Breyta skýrslu

Til að fella niður álagningu er sett 0 í reitinn Einingar í öllum línum sem á að fella niður. Síðan er smellt á Vista táknið, uppi lengst til vinstri. Þá hefur álagning verið felld niður.

Til að fella niður vexti eða álag sem hefur myndast t.d. þegar nemandi greiddi eftir kl 21, þarf að senda póst til FJS á netfang innheimta@fjs.is með lista yfir nemendur og kennitölur þeirra.