Álagning, skoða álagningu

Kröfubunki

Til að sjá hvað hefur verið prentað þarf að opna kröfubunka. Hafir þú sjálf(ur) gert kröfuna er hægt að fara í Mínir kröfubunkar en hafi samstarfsfélagi gert kröfuna þarf að fara í Kröfubunka stofnunar.

Í TBR-Á farið í Hlutir > Reikningar > Magnendurprentun (kröfubunkar).

Þar inni má sjá líkt og fyrr segir fjöldi prentaðra reikninga og fjöldi sem fór í rafræn skil.

Skoða álagningar sem stofnunin hefur gert

Til að skoða ákveðna álagningu þá er farið leitað eftir kennitölu eða skýrslunúmeri í álagningakerfinu. Farið í Hlutir > Gjaldandi – álagning, opnast sjálfvirkt þegar farið er í álagningakerfið

Þar er hægt að sjá þá reikninga sem hafa verið gerðir, kreditreikninga og viðbótareikninga.

Sé hægri smellt þá má skoða kröfuna

Skoða álagningar á einn aðila

Þá er farið í Viðskiptamannakerfið (TBR-Vi) Hlutir- Gjaldandi – skjöl

Hægt er að skoða greiðsluseðilinn héðan með því að fara í flipann skoða

Kröfulisti

Skoða má allar kröfur á einstaka gjaldanda í TBR-I Hlutir > Krafa. Þá er leitað eftir kennitölu eða kröfunúmeri.