Stofna kennitölur í TBR
Stofna kennitölur í TBR fyrir erlenda einstaklinga og/eða fyrirtæki
Allir notendur með hlutverkið GJALDKERI geta búið til kennitölur í TBR fyrir erlend fyrirtæki og einstaklinga. Farið í Greiðslukerfi (TBR-G) > (Hlutir > Gjaldandi > greiðslur og skuldajöfnuður, kemur sjálfvirkt upp)
> Veljið „Aðgerðir“ > „Stofna gjaldanda í TBR“ . og þá birtist lítil skjámynd sem heitir „Nýr gjaldandi
Til að láta TBR skaffa kennitölu er smellt á gulu örina
Eins er hægt að fylla inn fyrstu 6 tölurnar og ýta svo á gulu örina hægra megin til að fá síðustu 4 stafina.
Skráið Nafn, heimili, Póstnúmer og Póststöð.
Smellið að lokum á "Vista-hnappinn".
Þá birtist gluggi um að viðkomandi „kennitala FINNIST EKKI Á SKRÁ“ – Smellið á „+Í lagi“ hnappinn.